Friday, January 7, 2011

Veggspjaldagerðarmenn lesa NBA Ísland


KR-ingar eru með puttann á púlsinum. Fylgjast með á NBA Ísland. Það er til eftirbreytni. Þá er bara að vona enn og aftur að Ægir sé sáttur við gælunafnið sem við gáfum honum. Ef hann er það ekki, getur hann bara hætt að vera svona fljótur og dalað í boltameðferð. Að lokum ber að hafa hugfast að ef þú missir af þessum leik, ertu sekkur.