Tuesday, January 4, 2011

Trítlarnir


Þegar við heyrðum að leikmenn Miami væru farnir að kalla sig The Heatles vegna þeirrar gríðarlegu athygli sem liðið fær á útivöllum, fórum við strax að hugsa um að kíkja aðeins í Photoshop.

Svo fórum við að hugsa málið aðeins betur og komumst að því að Miami hefur ekkert með það að gera að líkja sér við Bítlana. Hvað um það, við erum ekki eina fólkið í heiminum sem fær útrás fyrir barnaskapinn í Photoshop. Það sem á eftir fer er stolið og er um það bil það sem við nenntum ekki að gera sjálf.