Þeir eru dálítið hvítir þarna í Indiana en það þýðir ekki að þeir geti ekki lyft sér. Sveitadrengurinn Tyler Hansbrough tók ekkert aukalega fyrir að troða yfir samherja sinn Mike Dunleavy yngri. Stórundarlegt að sjá bleiknefja troða körfuboltum svona hver á annan. Gerist sannarlega ekki á hverjum degi.