Saturday, January 8, 2011

Sjáið litla sæta snákinn


Við áttum bol eins og þann sem hann klæðist á þessari mynd. Hættum þó fljótlega að reka út úr okkur tunguna þegar við spiluðum körfubolta. Ekki þessi kappi. Hann hélt sig við það sem virkaði.