Wednesday, January 19, 2011

Hjólað í vinnuna


Menn urðu að vera með almennilegan hár- og skeggvöxt til að vinna titla á áttunda áratugnum. Flest ykkar vita eflaust hvaða heiðursmenn þetta eru, en þó er aldrei að vita með yngstu kynslóðina.