Monday, January 3, 2011

Góða vísan verður ekki of oft kveðin


Í hvert sinn sem við sjáum Griffin slútta eftir sendingu frá Baron hugsum við það sama. "Vá hvað þessi sekkur á ekki skilið að spila með þessum dreng."  Þetta er auðvitað hroki, en svona rúllum við bara.