Auðvitað var það rétt sem Kobe Bryant sagði eftir að lið hans LA Lakers var flengt af Miami á sínum eigin heimavelli á jóladagskvöld.
Miami þurfti miklu meira á þessum sigri að halda en Lakers.
Þetta var samt nokkuð sterkur móralskur sigur fyrir Sólstrandargæjana.
Þeir fengu góða jólagjöf.
Lakers-menn fengu sjópokann.