Friday, December 24, 2010

Mei Guo Nan Zi Zhi Ye Lan Qiu Lian Sai


Núna er bannað að segja "NBA" í Kína.

Nei, svona í alvöru.

Ef þú ætlar að tala um NBA í Kína verður þú því að grípa til tungumáls heimamanna og kalla deildina sínu rétta nafni; Mei Guo Nan Zi Zhi Ye Lan Qiu Lian Sa.

-"Lee minn, viltu taka til í herberginu þínu fyrir mig, ég er að fara að ryksuga og þurrka af?"

-"Ekkert mál mamma mín, ég skal taka til um leið og ég er búinn að horfa á þessa beinu útsendingu frá Mei Guo Nan Zi Zhi Ye Lan Qiu Lian Sai"

Mei Guo Nan Zi Zhi Ye Lan Qiu Lian Sai - It´s faaaaantastic!