Ritstjórn NBA Ísland óskar lesendum sínum nær og fjær gleðilegra jóla. Aðfangadagskvöld er afskaplega huggulegt og væri eflaust eitt besta kvöld ársins ef bara væri spilað í NBA.
Örvæntið ekki, því dagskráin að kvöldi jóladags verður dýrari en dýrari týpan, þar sem rúsínan í afturendanum verður leikur LA Lakers og Miami á Stöð 2 Sport klukkan 22. Hafið það gott þangað til.