Saturday, May 8, 2010

Suns í klefanum eftir leik þrjú


Skemmtileg upptaka af fagnaðarlátum Suns í búningsklefanum eftir sigurinn á Spurs í gær.
Fókusinn kemur skemmtilega inn á Goran Dragic, sem er örugglega ekki búinn að fatta
hvað hann var að gera í leiknum á þessum tímapunkti.