Síður

Wednesday, April 16, 2014

Lillard móðgar

Damian Lillard er margt til lista lagt en leiklistin virðist ekki vera eitt af því sem hann gerir vel. Í þessari sniðugu auglýsingu sjáum við Lillard móðga þá Chris Webber og Karl Malone.