Við spurðum ykkur hvað þessar guggur ættu sameiginlegt.
Og hann Jóhannes Snævarr var ekki lengi að senda inn rétt svar: Þær hafa nefnilega allar verið bendlaðar við ítalska framherjann Mario Balotelli hjá AC Milan. Hugsið ykkur bara. Góðir bitar í hundskjaft gæti einhver sagt, því eins og þið vitið er Balotelli alveg fullkomlega eðlilegur einstaklingur.
Vel gert, Jóhannes. Vel gert. Það var kominn tími á að einhver gæti svarað þessum asnalegu getraunum okkar.
