Síður

Sunday, October 7, 2012

Hann er ekki hættur

Ronaldinho hefur ekki gleymt því hvernig á að hjóla. Hann er reyndar flinkari en flestir þegar kemur að því að hjóla. Okkur þótti afar vænt um að sjá þetta. Hann er enn með þetta, svona þannig.