Síður

Monday, March 26, 2012

Staðan í NBA frá Stjörnuleik

Okkur barst þetta skemmtilega skjal sem sýnir hve misjafnlega liðum hefur gengið frá því um Stjörnuhelgina.  Þarna má sjá að lið eins og Phoenix, Boston og Utah hafa verið á fínu róli á þessum tíma, meðan lið eins og Portland, LA Clippers og Dallas hafa verið í erfiðleikum. Smelltu á myndina til að stækka hana.