Síður

Thursday, July 28, 2011

Walt "Clyde" Frazier

Clyde er ein helsta ástæða þess að menn fóru að nota orðið svægi. Ekki erfitt að sjá hvers vegna.
Hann var, og er enn í dag, algjör trendsetter í klæðaburði. Jú, og svo skemmir ekki fyrir að
tryggja liði sínu titilinn með 36 stigum og 19 stoðsendingum í oddaleik í lokaúrslitum.